Íslenskir skógar binda á hverju ári að jafnaði um 1,3 tonn af koldíoxíði á hektara bara í jarðvegi og tæp 10 tonn í heild. Prófessor við Landbúnaðarháskólann gagnrýnir villandi umræðu um að skógrækt geri ógagn í loftlagsmálum.
Sjá frétt á RÚV: Skógrækt - loftslagsmál