Skráning í Skógræktarfélag Kópavogs

 

Með aðild að Skógræktarfélagi Kópavogs færð þú félagsskírteini sem veitir þér afslátt hjá völdum fyrirtækjum, aðgang að áhugaverðu félags- og fræðslustarfi, fréttablöð, og fræðslubæklinga með ýmsum hagnýtum upplýsingum, auk þess sem þú leggur góðu málefni lið.

Þú verður sjálfkrafa aðili að Skógræktarfélagi Íslands með því að skrá þig í Skógræktarfélag Kópavogs.

Árgjaldið er 4.000 kr.