Ný stjórn Skógræktarfélags Kópavogs

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs var haldinn í Guðmundarlundi 27. maí 2021 kl 17:30

Á fundinum var Þröstur Magnússon kjörinn formaður stjórnar

Aðrir sem kjörnir voru í aðalstjórn voru:

·      Jón Ingvar Jónasson

·      Kristján Jónasson

·      Loftur Þór Einarsson

·      Sigrún Óskarsdóttir

Í varastjórn:

·      Hrefna Einarsdóttir

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund skiptir stjórn með sér verkum og velur varaformann, ritara, gjaldkera og meðstjórnanda.