Óskað eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur falið Skógræktinni að birta á vef sínum drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og óska þar eftir umsögnum. Hér eru því lögð fram til kynningar og umsagnar drög að landsáætlun í skógrækt ásamt drögum að umhverfismati þeirrar áætlunar. Jafnframt liggur fyrir minnisblað til ráðherra með minnihlutaáliti við drög að landsáætlun sem sömuleiðis birtist hér með til kynningar.

Umsagnarfrestur er til 18. júní 2021

 Sjá nánar frétt á heimasíðu Skógræktarinnar:

https://www.skogur.is/is/um-skograektina/frettir-og-vidburdir/frettir/oskad-eftir-umsognum-um-drog-ad-landsaaetlun-i-skograekt

 

_MG_1300.JPG