Fyrir stuttu ræddi Björn Traustason, fagstjóri landupplýsinga hjá Skógræktinni og formaður Skógræktarfélags Mosfellsbæjar um fegurð í þættinum Uppástandi á Rás 1. Þar velti hann meðal annars upp fegurð skóga og ólíkri fegurðarskynjun eftir veðri og vindum, stað og stund, en ræddi líka um deilur fólks um fegurð eins og segir á á heimasíðu Skógræktarinnar. Hér er tengill til að fræðast meira Um fegurð | Skógræktin (skogur.is)