Fræðslufundur 27. febr. 2018 kl.20

 

Fundarboð

 Skógræktarfélag Kópavogs boðar til fræðslufundar
þriðjudaginn 27. febr. 2018, kl. 20

Á fundinum mun Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs flytja erindi sem nefnist:  

"Kópavogur með grænum augum"

Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi (sjá staðsetningu á meðfylgjandi korti).

Kaffi og meðlæti í boði félagsins.

Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn og taka með sér gesti.Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs

IMG_2862.JPG