Skógarplöntur

Sótti 5000 Greni og Furu plöntur að Kvistum. Þessa plöntur vilja komast í jörð sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa er velkomið að létta okkur lið við plöntun. Plönturnar eru í Guðmundarlundi.

Plantað verður á Vatnsendaheiði og í Selfjall, eitthvað fer að Fossá og þar er mest þörf fyrir aðstoð félaga okkar í Skógræktarfélaginu. Þeir sem hafa slæmt “ Flugviskubit” geta fengið plöntustaf og plöntur hjá okkur og farið í eftirmiðdags bíltúr að Fossá og potað niður nokkrum bökkum.

IMG_5092 (3).JPG