Grillflötur

 


Á svæðinu er eitt kolagrill sem er undir berum himni. Sæti eru fyrir allt að 20 manns. Salernisaðstöðu með tveimur klósettum er að finna við göngustíginn sem liggur inn í Guðmundarlund.

Athugið að þegar grillað er þarf að leigutaki að koma með sinn eigin mat, kol, leirtau og önnur áhöld til verknaðarins.

Um leið og leigutaki hefur bókað leigu á Grillfletinum hefur hann samþykkt að vera ábyrgur á öllu tjóni af völdum leigutaka eða gesta hans og á það við Grillflötinn, bekki og borð, ruslatunnur og salernishús, gróður og öll önnur mannvirki á svæðinu.

Allar skemmdir eru tilkynntar til lögreglu og hefur hún aðgang að myndavélum svæðisins.

Á dagatalinu sést hvenær svæðin eru bókuð því ef flipi á bókunarsíðu á völdum degi er ekki sjáanlegur t.d. tíminn 09:00 þá er sá tími þegar bókaður og frátekinn.