Ný hreinlætisaðstaða í Guðmundarlundi

Nýtt vatnssalerni hefur verið sett upp í Guðmundarlundi.  Það er til mikilla bóta að hafa vatnssalerni í stað kamra sem þarf að tæma reglulega og er kostnaðarsamt er að reka. Salernin eru tvö og vaskur í þeim báðum. Gámurinn eru einangraður, upphitaður, og í honum er ljós og rennandi vatn. Við treystum því að ekki verða unnin spjöll á þessari fínu aðstöðu og hægt verði að hafa þetta ávallt opið fyrir gesti okkar sem heimsækja Guðmundarlund. 

IMG_3504.JPG
IMG_3503.JPG