Tröpputré.

Eins og undanfarandi ár verður Skógræktarfélagið með “ Tröpputré “ til sölu. Við eru að hefja undirbúning á að setja tréin á öflugri undirstöður en undanfarandi ár. Þessi eiga að standa betur í tröppunum og svo er hægt að nota fótinn í eldivið eða í garðeldstæðið.

thumbnail_IMG_4165[1].jpg
Tröpputré 2018.jpg