Lög Skógrćktarfélags Kópavogs, samţykkt á ađalfundi félagsins 19. mars 2003.

 

LÖG SKÓGRĆKTARFÉLAGS KÓPAVOGS

 

 

1.gr.

Félagiđ heitir Skógrćktarfélag Kópavogs og er hérađsskógrćktarfélag innan Skógrćktarfélags Íslands. Heimili ţess og varnarţing er í Kópavogi.

 

2.gr.

 Tilgangur félagsins er ađ vinna ađ trjárćkt, skógrćkt og landgrćđslu í Kópavogi og nágrenni, og auka ţekkingu og áhuga Kópavogsbúa á ţeim málum. Ađ vera samstarfsvettvangur ţeirra einstaklinga og félaga, sem vilja vinna ađ framgangi framangreinds hlutverks félagsins og eflingu skógrćktar, landgrćđslu og umhverfismála í Kópavogi.

 

3.gr.

Félagiđ vill ná tilgangi sínum međ ţví:

a)      Ađ veita félagsmönnum frćđslu um trjárćkt, skógrćkt, umhverfismál og landgrćđslu međ leiđbeiningum og frćđslustarfsemi, svo sem fyrirlestrum, myndasýningum og sýnikennslu, eftir ţví sem kostur er á.

b)      Ađ efla trjárćkt í Kópavogi t.d. međ rćktun trjáa og runna til skjóls og fegrunar.

c)      Ađ leita samvinnu viđ Kópavogsbć og ađra landeigendur í lögsagnarumdćmi Kópavogs um friđun heppilegra  landsvćđa í nágrenni bćjarins, í samvinnu viđ nágrannabyggđarlögin, ef henta ţykir. Á ţessu landi verđi komiđ upp skóglendi og útivistarsvćđum fyrir Kópavogsbúa.

d)      Ađ hafa samvinnu viđ Kópavogsbć um vinnu unglinga ađ trjárćkt, skógrćkt og landgrćđslu, sem ţáttar í starfi vinnuskóla.

 

4.gr

 

Stjórn félagsins skipa sjö menn. Skulu ţeir kosnir á ađalfundi og skal stjórnin skipta međ sér verkum ţannig: Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri , en ađrir teljast  međstjórnendur. Kjörtímabil stjórnar er  tvö ár, en kosning fer fram árlega og ganga ţrír úr stjórn annađ áriđ og fjórir hitt. Jafn margir skulu  kjörnir í varastjórn međ sama hćtti og ennfremur kýs ađalfundur tvo skođunarmenn ársreikninga og tvo til vara til eins árs.

 

5.gr.

 

Ađalfundur telst lögmćtur ef löglega er til hans bođađ samkvćmt 6. gr

 

6.gr.

Ađalfundur félagsins skal haldinn eigi síđar en í marsmánuđi ár hvert. Stjórn félagsins bođar til ađalfundar međ bréfi til félagsmanna međ 10 daga fyrirvara og einnig međ auglýsingu í útvarpi eđa blöđum. Aukaađalfund skal halda í félaginu ef stjórn félagsins telur ástćđu til, eđa 50 félagsmenn óska ţess. Á ađalfundi rćđur meirihluti atkvćđa úrslitum mála, öđrum en ţeim sem um rćđir í 8. og 9. gr. laga ţessara.

 

Dagskrá ađalfundar skal vera:

1.      Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu ári

2.      Skýrslur nefnda

3.      Lagđir fram endurskođađir reikningar félagsins.

4.      Tillaga ađ félagsgjaldi

5.      Lagabreytingar

6.      Kosningar samkvćmt félagslögum

7.      Tillögur um framtíđarverkefni félagsins

8.      Önnur mál

 

Ađalfundur kýs heiđursfélaga ađ fengnum tillögum félagsstjórnar.

Á ađalfundi og öđrum fundum félagsins hafa allir félagar atkvćđisrétt.

 

7.gr.

 

Stjórn félagsins fer međ öll málefni félagsins á milli ađalfunda og rćđur starfsmenn félagsins. Formađur stjórnar fundum stjórnar, en ritari bókar fundagerđir. Stjórninni er skylt ađ bođa til félagsfunda ef 15 félagsmenn eđa fleiri óska ţess.

 

8.gr.

Ef félagiđ hćttir störfum skal ţađ samţykkt á tveim lögmćtum ađalfundum í röđ međ ž greiddra atkvćđa á hvorum fundi og ráđstafar ţá síđari fundurinn eignum félagsins til vörslu hjá Skógrćktarfélagi Íslands uns myndađur verđur ađ nýju félagsskapur í sveitarfélaginu međ sambćrileg hlutverk. Skulu ţá eignirnar renna til ţess félags.

 

 9. gr.

Lögum ţessum verđur eigi breytt nema á löglegum ađalfundi međ ž greiddra atkvćđa. Tillögur frá félagsmönnum um lagabreytingar skulu berast félagsstjórninni fyrir 1. febrúar eđa í síđasta lagi 30 dögum fyrir ađalfund.

 

Lög ţessi voru samţykkt á ađalfundi  Skógrćktarfélags Kópavogs 19. mars 2003