7. desember 2015:

Jólatréssala ađ Fossá

Árleg jólatréssala ađ Fossá í Hvalfirđi, á vegum Skógrćktarfélaganna í Kópavogi, á Kjalarnesi,
í Kjósarhreppi og í Mosfellsbć verđur eftirtalda daga og opiđ verđur frá kl 10.00-16.00

Laugardaginn 5. desember umsjá Skógrćktarfélag Kópavogs
Sunnudaginn 6. desember umsjá Skógrćktarfélag Mosfellsbćjar
Laugardaginn 12. desember umsjá Skógrćktarfélag Kjalnesinga
Sunnudaginn 13. desember umsjá Skógrćktarfélag Kópavogs
Laugardaginn 19. desember umsjá Skógrćktarfélag Kjósarhrepps
Sunnudaginn 20. desember umsjá Skógrćktarfélag Kópavogs.

Jólatrén eru seld á vćgu verđi og pakkađ í net á stađnum. Sjá verđskrá.

Posi er á stađnum fyrir kortaviđskipti

Jólafundur Skógrćktarfélags Kópavogs verđur haldinn Miđvikudaginn 9. desember 2015
kl. 20:00 í Gullsmára 13, Kópavogi (Félagsheimili aldrađra)

Dagskrá;

1. Ţorsteinn Tómasson jurtaerfđafrćđingur flytur áhugavert erindi um tilraunir međ erfđabreitt Birki og skýrir
frá árangri ţessara tilrauna á síđustu árum

2. Bragi Michaelsson segir frá atvinnuátaki félagsins s.l sumar og félagstarfinu

3. Jólahappdrćtti ( 10 jólatré eru vinningar kvöldsins)

Veitingar í bođi félagsins.

Stjórn félagsins vonast til ađ sjá sem flesta félagsmenn og eru ađrir gestir velkomnir.

Međ góđri kveđju,
F.h stjórnar Skógrćktarfélags Kópavogs.
Bragi Michaelsson formađur

 

Skógarganga í Guđmundarlundi 27. apríl

Skógrćktarfélag Kópavogs og Umhverfissviđ Kópavogsbćjar
verđa međ skógargöngu í Guđmundarlundi mánudaginn 27. apríl kl 17.00

Mćting á bílastćđi viđ Guđmundarlund.
Farin verđur gönguferđ um Guđmundarlund og sagt frá ţví helsta sem er á döfinni
í Guđmundarlundi og hjá Skógrćktarfélaginu.

Leiđsögumenn verđa Friđrik Baldursson og Bragi Michaelsson.
Skógrćktarfélag Kópavogs býđur upp á grillađar pylsur á eftir gönguferđinni.

Kort sem sýnir leiđina í Guđmundarlund

Skógrćktarfélag Kópavogs og Umhverfissviđ Kópavogsbćjar


 

Ađalfundur Skógrćktarfélags Kópavogs
verđur haldinn miđvikudaginn 25. mars  2015 kl. 20:00
í Gullsmára 13 , Kópavogi (Félagsheimili aldrađra)

Dagskrá ađalfundar skv. lögum félagsins:

1.  Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liđnu ári

2.  Skýrslur nefnda.  Fossárnefnd

3.  Lagđir fram  reikningar félagsins til samţykktar

4.  Tillaga ađ félagsgjaldi

5.  Lagabreytingar

6.  Kosningar samkvćmt félagslögum

7.  Tillögur um framtíđarverkefni félagsins og stefnumótun

8.  Önnur mál

 

 Erindi  um aldingarđinn og býflugurnar flytur Ţorsteinn Sigmundsson  bóndi  Elliđahvammi

 

Veitingar í bođi félagsins - mćtum öll.

 

Međ góđri kveđju,

Stjórn Skógrćktarfélags Kópavogs.

  • Upplýsingar um Guđmundarlund veitir Bragi Michaelsson sími 8982766 bragimich@simnet.is

  • Innheimta á félagsgjöldum hófst í júlí 2014 ţeir félagsmenn sem enn hafa ekki greitt félagsgjaldiđ  eru beđnir um ađ greiđa  gjaldiđ kr 3000.-fyrir ađalfund

  • Greiđa má inn á reikning félagsins  í  Arionbanka viđ Smátorg

  • 0322-26-6010 kt 601072-0179.


Fréttabréf til félagsmanna

Ágćti félagsmađur!

Skógrćktarfélag Kópavogs er nú ađ undirbúa starfsemi sína fyrir áriđ 2015. Undanfarin starfsár hafa veriđ erfiđ í rekstri, ţótt stjórn félagsins  hafi međ ađhaldi náđ ađ reka félagiđ nánast án ţess ađ tap hafi veriđ á rekstri félagsins á árinu 2014.                           

Félagsmönnum í Skógrćktarfélaginu hefur frekar fćkkađ en fjölgađ á sl. árum og ţarf stjórnin ţví ađ reyna ađ afla nýrra félagsmanna. Viljum viđ ţví höfđa til allra félagsmanna međ ađstođ viđ ađ afla nýrra félagsmanna. Senda má umsóknir á Braga Michaelsson netfang  bragimich@simnet.is  eđa  Ernu  Nielsen netfang enielsen@internet.is .

Nu er unniđ ađ ţví ađ ná samningum viđ Kópavogsbć um atvinnuátak á skógrćktarsvćđum félagsins í sumar. Á sl. ári var gerđur um ţetta ásćttanlegur samningur sem skilađi góđum árangri fyrir félagiđ.  Jafnframt er unniđ ađ samningum um móttöku erlendra ferđamanna sem vilja taka ţátt í ađ setja niđur plöntur fyrir Skógrćktarfélagiđ. Ţađ er Teitur Jónasson ehf sem er ađili ađ samningi um móttöku ţessara ferđamanna. Í febrúar var gengiđ frá endurnýjun samnings um styrk Kópavogsbćjar viđ félagiđ fyrir áriđ 2015. Sá samningur gildir í eitt ár en áformađ er ađ vinna ađ lengri samningi um starfsemi félagsins rekstur á húsinu og styrkveitingar til félagsins til lengri tíma.

Ađalfundur Skógrćktarfélags Íslands verđur haldinn um miđjan ágúst á Akureyri í bođi Skógrćktarfélags Eyfirđinga. Undanfarin ár hafa  fjórir fulltrúar frá Skógrćktarfélagi Kópavogs sótt ađalfund Skógrćktarfélags Íslands og verđur ţađ vćntanlega međ sama sniđi á ţessu ári.

Guđmundarlundur er mjög mikilvćgur í rekstri Skógrćktarfélags Kópavogs. Undanfarin ár hafa um 30.000 gestir heimsótt Guđmundarlund yfir áriđ og ţar af um 14-17.000 gestir yfir sumariđ í skipulögđum samkomum og í útleigur á svćđinu. Mikil vinna fer í ađ halda utanum ţessa starfsemi og halda svćđinu í viđundandi ásigkomulagi. Nokkuđ hefur boriđ á skemmdarverkum á svćđinu sem í raun er sorglegt til ađ hugsa. Guđmundarlundur er afar fallegt útivistarsvćđi og njóta gestir ţess sannarlega ađ dvelja ţar allan ársins hring. Stjórn félagins leggur mikla áherslu á ađ gestir og félagsmenn geti notiđ svćđisins sem best sér til ánćgju og yndisauka.

Um leiđ og ég fyrir hönd stjórnar félagsins vill ţakka félagsmönnum fyrir samstarfiđ á liđnu starfsári viljum viđ hvetja félagsmenn til ađ heimsćkja Guđmundarlund  njóta ţar útiveru og taka ţátt í ţeim viđburđum sem vćntanlega verđa á vegum félagsins á árinu 2015. Ţá vćntum viđ ţess ađ sjá ykkur á ađalfundi félagsins 25. mars nk. í Gullsmára 13 félagsheimili aldrađra.

                                                F.h Stjórnar Skógrćktarfélags Kópavogs

                                                Bragi Michaelsson formađur.

 

 

í nágrenni Elliđavatns.
- Fariđ er upp fyrir Kóra- og Ţingahverfi í Kópavogi, af Vatnsendavegi um Ţingmannaleiđ og upp međ hesthúsahverfinu á Heimsenda  KORT.
- Önnur leiđ er frá Breiđholtsbraut inn Vatnsendahvarf og Vatnsendaveg.
- Hćgt er ađ taka Strćtó nr. 28  og ganga í Guđmundarlund (um 1 km).

Grillhúsiđ og flötin međ skóginn í baksýn

Hermannsgarđur í blóma og bekkir til ađ tylla sér á

 

 

 

Guđmundarlundur haust 2009

 


Fossá í Kjós, Hvalfirđi.

 Ekiđ er um Kjalarnes og beygt inn Hvalfjörđ áđur en komiđ er ađ Hvalfjarđargöngum. Komiđ er ađ jörđinni Fossá stuttu áđur en komiđ er inn í Hvalfjarđarbotn. 

Um 1 klst akstur er úr Hamraborg í Kóp ađ Fossá.

Á Fossá eru skógar, stígar og fagurt útsýni
   
   
 

 

 
 
 

 

 

Eldri fréttir