Skógrćktarfélag Kópavogs

Stjórn félagsins >        Lög félagsins >

 
 

Eiríkur, Sigríđur, Vigdís Finnbogadóttir og Pétur ađ lokinni gróđursetningu ađ Fossá í ágúst 2004

Skógrćktarfélag Kópavogs var stofnađ 25. september 1969.   Stofnfélagar voru 60. Fyrsti formađur félagsins var Guđmundur Örn Árnason.

Áriđ 1971 fékk félagiđ úthlutađ landsspildu  frá Kópavogsbć í Smárahvammslandi.
Ţar rak félagiđ gróđrarstöđ sem hlaut nafniđ Svörtuskógar.  Ţessi stöđ var rekin til ársins 1984 en ţá var landiđ tekiđ undir byggingasvćđi. Plöntur úr Svörtuskógum eru víđa til prýđi í Bćjarlandinu.

Núna eru félagarnir ađ nálgast fjórđa hundrađiđ og stendur félagiđ ađ skógrćkt bćđi ađ Fossá í Kjós og á svćđum ofan viđ Vatnsenda.

Félagsgjöldin eru núna ađeins kr. 3000 á ári!   Međ ţví ađ gerast félagi verđur ţú sjálfkrafa félagi Skógrćktarfélagi Íslands og ýmis fríđindi fylgja ađild s.s. afslćttir á ýmsum stöđum sem tengjast rćktun.

 

Frá Guđmundarlundi