Skólareitir-Yrkjuverkefni.

   
   Yrkja er verkefni, sem stofnađ var til í tilefni 60 ára afmćlis frú Vigdísar Finnbogadóttur.  Á vegum verkefnisins eru öllum 10 ára börnum í grunnskólum Kópavogs afhentar plöntur sem gróđursettar eru  í svokallađa skólareiti í Vatnsendaheiđarlandi. 

Frćđsluefni fyrir skólana:
Yrkjuvefurinn, samstarfsverkefni Skógrćktarfélags Íslands og Námsgagnastofnunar

 

< Skólabörn viđ plöntun í yrkjuskóga undir leiđsögn félaga úr Skógrćktarfélagi Kópavogs.

     
 < Myndir