Unnt er ađ gerast félagi í Skógrćktarfélagi Kópavogs međ ţví ađ senda netpóst á netfang: skogkop@gmail.com
Ţar ţarf ađ koma fram:

Nafn
Kennitala
Heimilisfang
Sími
Netfang

Greiđslumáti: Visa, Euro, Giro

Međ ţví ađ gerast félagi í Skógrćktarfélagi Kópavogs fá félagar 10-15% afslátt í mörgum gróđrarstöđvum, Húsasmiđjunni og Brćđrunum Ormson.
Einnig fćr félagsmađur allar upplýsingar sendar frá félaginu um ţađ sem er efst á baugi s.s Frćkorninu sem er kennslurit um ýmsa hluti varđandi rćktun
Skógrćktarfélag Kópavogs á Guđmundarlund v/Vatnsenda, eitt fallegasta útivistarsvćđi á Höfuđborgarsvćđinu.

Gerist félagar ţađ er fljótt ađ borga sig
Félagsgjaldiđ er 3000.- kr á ári