Fossá í Kjós

   

 

 

 Skógrćktarfélag      Kópavogs keypti   hálfa jörđina Fossá í Kjós áriđ 1972.

Jörđin er alls 1100 ha. Ţar er nú búiđ ađ planta um 700.000 plöntum.

 

< Ungmenni frá Landsvirkjun  viđ girđingavinnu ađ Fossá

 

 

 

 

Á Fossá eru merktar gönguleiđir og svćđiđ býđur upp á mikla útivistarmöguleika.

 

< Frá vinnudegi ađ Fossá 2003

 

Ađ Fossá er veriđ ađ rćkta  jólatrjáaskóg.

Í desembermánuđi ár hvert eru seld ţar jólatré  Ţá getur fólk fariđ í skóginn, valiđ sitt eigiđ jólatré, fellt ţađ og tekiđ međ sér heim.

 

 
 Myndir